Agata, yngri dóttir Róbert Faleyjarkonungs, þarf að finna leið til þess að bjarga eldri systur sinni, Aðalheiði Krónprinsessu, frá álögum töfrabókar sem féll í þeirra hendur. Það sendir Agötu út í mikið ævintýr, þar sem hún hittir galdramenn, talandi dreka og fyrrum sjóræningja.All Rights Reserved