Hanna og vinkona hennar Rut eru á leiðinni til Tenerife þegar flugvélin hrapar. Þegar Hanna vaknar á eyjunni sér hún hvergi Rut:/ En hverjum datt í hug að uppáhalds hljómsveitin hennar væri með í flugvélinni? Hvernig munu þau komast heim? Munu þau lifa af? Komstu að því með því að lesa söguna! :)All Rights Reserved