Að vera steindauð fimmtán ára er ekki skemmtilegt. Ekki það að dauðinn sé eitthvað skemmtilegri þegar maður verður eldri. En að deyja þegar maður er komin á helsta blómaskeiði lífs manns - í mínu tilfelli er að vera í tölvunni og steinliggja í rúminu talið blómaskeiði - sökkar.
5 parts